29 mars 2006

Án gríns

Kæru vinir.

Vinsamlegast drepið á viðtækjunum ykkar fyrir klukkan fimm núna síðdegis til þess að eiga ekki á hættu að heyra í mér röfla stefnulítið og samhengislaust um V for Vendetta, Alan Moore og þessháttar.

Djísús.

-b.

Engin ummæli: