09 mars 2006

дорогой дневник

Ég veit að þetta er asnalegt og ég veit að ég er geðveikur og ég veit að þetta er mér að kenna og ég veit að ég geri mér grein fyrir þessu öllusaman en það breytir engu að ég skuli skilja hvaðan hugsunin kemur, hún situr ennþá í mér. Opið breinbrot verður ekkert þolanlegra og grær ekkert hraðar þótt þú sért meðvitaður um orsök og fyrirliggjandi bataferil.

Stundum er það í alvöru einsog eitthvað hafi verið rifið innanúr manni.

Engin ummæli: