03 maí 2006

Nemó í hjallinum

Ókei.

Ég svaf nánast ekkert í fyrrinótt, fór í vinnuna hálfsjö, kom heim rúmlega fjögur í gær, lagði mig fyrir framan tölvuna og vaknaði núna á slaginu ellefu. Þetta er ekki hægt.

-b.

Engin ummæli: