28 maí 2006

Gott dót strákar

Mér finnst flott hjá Þresti Helgasyni að segjast ætla að taka Tom Waits fyrir frá A til Ö í poppklassík Lesbókarinnar og standa svo við það.

Mér finnst líka flott hjá Woody Allen að gera allar þessar bíómyndir. ,,I finally had an orgasm and then my doctor said it was the wrong kind." Hversu marga one-linera á gaurinn? Þær eru svona skrýtið fyndnar einsog ekkert annað.

Svona byrjar þá sumarið. Ójá.

-b.

Engin ummæli: