31 maí 2006

Hæstbjóðandarinn

Leikmunir úr Arrested Development voru settir á uppboð um daginn þannig að nú er hægt að finna ýmislegt á ebay, þar á meðal The Aztec Tomb og MISSION ACCOMPLISHED bannerinn..

Ekki það að mig langi neitt sérstaklega í þetta dót, fannst bara gaman að sjá þetta til sölu.

-b.

Engin ummæli: