20 maí 2006

Even chicks are subject to entropy, man!

Mér finnst það pínu skrýtið að Dinasour Comics er ennþá það fyndnasta sem ég les reglulega. Maður hefði haldið að eitthvað fyndnara myndi dúkka upp, bara svona til að jafna út alheiminn. En hei, fyndið er fyndið. Ég er búinn að vera að kæfa niður hlátur til að vekja ekki nágrannana, og þá erum við að tala um fyndið:

How to be patronizing: a recipie for a one-man party!

Þessir sem koma í framhaldi eru allir gull. ,,Certainly no SOCIOPATHIC reason, Utharaptor. Certainly no SOCIOPATHIC reason."

Hvernig er það annars þegar maður er að kæfa niður hlátur á aðfararnótt laugardags til að vekja ekki nágrannana, er það lélegt?
Nja, fyndið er samt ennþá fyndið.

Engin ummæli: