26 febrúar 2007

N skorpa í gær

Og ég held að úlfliðirnir hati mig.The Departed tók þetta í gær. Afhverju ekki, segir maður. Helvíti fín mynd. Maður ætti kannske að kíkja á Líf annarra.

Ég horfði á Little Children um daginn og veit ekki alveg hvað mér finnst um hana. En hún situr nú í mér. Voða úthverfadrama og fullorðið fólk í hæskúl-fílíng, og ég er ekki viss um endinn, en hún fór aðrar leiðir en ég hefði haldið.

En ég er annars á leiðinni útum dyrnar. Bið að heilsa öllum.

-b.

Engin ummæli: