09 febrúar 2007

Ég væri til í að eiga þetta plaggat

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég sá þessa mynd fyrir milljón árum með hafsteini frænda. hún er frábær. hún gengur m.a. út á að mður verði að fá mojo, sem er lag sem kemur þegar maður birtist á skjánum. innifalið er hljómsveit sem eltir mannog spilarmojoið manns, ekki ósvipað sir robin i holy grail. billiant mynd-- hefurðu séð hana?
hkh

Björninn sagði...

Já maður. Ég sá hana fyrir tæpum milljón árum heima hjá Má. Man alltaf eftir pimpaskónum með fiskabúrinu. Og gaurnum með byssurnar. Og konunni sem var í raun og veru ekki með græn augu. Æðisleg mynd.

Mér þótti aðallega fyndið að sjá svona teiknað plaggat fyrir hana, en það var víst doldið hipp á þeim tíma.