09 febrúar 2007

Úr söguverkefni (600)

4. Atriði.
Grímur og Ljótur labba inn í búð kaupmannsins. Hún er fátækleg, og fyrir aftan borð eitt stendur kaupmaður. Í horni einu er opin hurð.

Grímur:
"Hér sé Guð. Sæll kaupmaður! Blessuð blíðan… ekki nema hnédjúpt úti fyrir."

Kaupmaður:
"Hvað vilt þú hingað, rónadjöfull? Má ég bjóða vandarhögg ?!?"
(Grímur labbar upp að kaupmanni, og kýlir hann í magann.)

Arnljótur:
"Eigi skal það þyggja, en heldur 4 potta brennívíns! -Og eina flösku af kvennavíni, handa sögumanni."

Sögumaður:
"Þegi þú, rónadjöfull !"

Var að finna slatta af gömlu dóti. Mér finnst þetta ofboðslega fyndið.

-b.

Engin ummæli: