25 febrúar 2007

Dimmustaðir og skál Davíð

Garth Marenghi's Darkplace, þáttur 3 af 6. Læknirinn góði hefur tekið að sér afsprengi augnskrímslis, til að bæta fyrir dauða sonar síns, sem fæddist hálfur maður / hálf engispretta. Vögguvísan hljóðar svo:
Day draws into nightfall
Yonder stars shine bright
You can be my baby
I hope that is allright

(Dauði engisprettusonurinn: Daddy don't forget me)
I haven't, but you're dead
You have a little brother now
And one day we'll all meet
In Valhalla

Garth Marenghi, höfundur, prodúser, aðalleikari o.s.fvr., útskýrir tilurð þáttarins:
This episode is really about my own desire to have a son. Erm.. I have four daughters. And whilst I don't blame them as such, I don't really feel they're on my side.

Þetta er of gott dót.

Og hann Davíð útskrifaðist með BA í bókmenntafræði í gær. Til hamingju Davíð! Vonandi var athöfnin ekki það löng að þú misstir viljann til að lifa. Leitt að geta ekki mætt í partí.

-b.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk takk. Athöfnin var bara alls ekkert svo slæm...fyrir utan ræðu rektors.