22 febrúar 2007

Armstrong og Aldrin eru dauðir

Ég var að horfa á Sports Night þátt þarsem Jeremy minnist á að Nixon hafi á sínum tíma átt ræðu til vara, ef vera skyldi að fyrstu tunglfararnir kæmust ekki tilbaka. Það er þessi hér:
Fate has ordained that the men who went to the moon to explore in peace will stay on the moon to rest in peace.

These brave men, Neil Armstrong and Edwin Aldrin, know that there is no hope for their recovery. But they also know that there is hope for mankind in their sacrifice.

These two men are laying down their lives in mankind's most noble goal: the search for truth and understanding.

They will be mourned by their families and friends; they will be mourned by their nation; they will be mourned by the people of the world; they will be mourned by a Mother Earth that dared send two of ther sons into the unknown.

In their exploration, they stirred the people of the world to feel as one; in their sacrifice, they bind more tightly the brotherhood of man.

In ancient days, men looked at stars and saw their heroes in the constellations. In modern times, we do much the same, but our heroes are epic men of flesh and blood.

Others will follow, and surely find their way home. Man's search will not be denied. But these men were the first, and they will remain the foremost in our hearts.

For every human being who looks up at the moon in the nights to come will know that there is some corner of another world that is forever mankind.

Engin sprengja sosum, og það hefði verið kjánalegt að hafa ekki bakköpp, en það er gaman að sjá svona hluta úr sögunni sem varð ekki.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá. Þetta er svo yfirdrifið smekklaust.

Nafnlaus sagði...

Ég er orðlaus yfir þessarri ræðu. Ég veit ekki alveg hvað mér á að finnast um hana... ég bendi á að ég er að lesa travels in hyperreality eftir Eco og það er eitthvað sem rímar hérna.
Ég kaupi allar bækur sem byrja á travels.

hkh

Björninn sagði...

Hún er undarleg. Hver segir ,,epic men", tildæmis? Og síðustu orðin, ,,some corner of another world that is forever mankind," meika ekkert sens. Og fyrsta línan er svo aumur orðaleikur að grey gaurarnir verða að lélegu pönni.

Frekar skrýtið. En það má vera að þetta sé einfaldlega fyrsta uppkast, sem þurfti svo aldrei að revísera.