20 maí 2007

,,Two come along at the same time."

Spurning útí etrið: Þegar maður segist vilja hengja einhvern af hæsta gálga, er þá tilgangurinn að sem flestir geti séð viðkomandi þarsem hann hangir, og sem lengst að.. eða að fallið sé það langt að smellurinn rífi af honum hausinn?

Eða henni?

(En maður hengir ekki konur, maður drekkir þeim.)

Ég er að klára fimmtu þáttaröð af Deep Space Nine. Allar seríurnar, fyrir utan þá fyrstu, innihalda 26 þætti. Mér fannst það alltaf skrýtið. Svo minnist einhver á að á Bajor sé sólarhringurinn 26 klukkustundir. Er það málið? Eða er það öfugt? TNG telur líka tuttugu og sex.. það er líklega öfugt. Mhm.

Sjö síður komnar í Ritgerð.

Keilir vill leigja mér íbúð á gamla varnarsvæðinu, með interneti og strætóferðum til Reykjavíkur inniföldum. Ekki versta hugmynd sem ég hef heyrt, þótt ég geti varla hugsað mér að yfirgefa 101.. Um að gera að nota þessar vistarverur til einhvers. Hvernig ætli svæðið líti út þessa dagana? Tumbleweed waúwaú?

Mér fannst þetta fyndið í dag:
The best thing about being over here, aside from the bidets I mean, is listening to all these languages. Someone needs to speak English for about thirty seconds before I even recognize it. I took a lot of French in High School, which is the same as taking no French ever - I used to be able to talk about Hair and Cheese or whatever, but the extent of my French ability these days is to declare that I am a frozen chicken. Before I came here, I think that I believed Italian and German and French were just other ways to speak English - like a dialect that they persisted in using because they were stubborn or proud. When you hear a person in Italy or whatever talking in some weird way, they aren't tring to be funny - it's a whole language. They talk like that all the time. They even think like that, if you can imagine it.

Italian is cool because it can warp space-time.

Let's say that someone is just saying "hi" to you. The Buon comes out okay, we're good so far. Even the G is good. But when we get to the iornooooooo, minutes can turn into hours. I was talking to a guy at this place and he was like "Buon" and I was like, "Yeah, great. Look, I need to be somewhere this week." German, it's basically like English. English, you know, spoken by a monster, underwater, into a walkie-talkie.

Eldgamalt náttúrulega, og kemur engu við, en hann er helvíti góður stundum.

Mig langar að gera þetta alltsaman í einu: Fara heim, vera lengur, byrja að vinna, fara á Hróarskeldu, kíkja í heimsókn til Svíþjóðar.. Þetta snýst allt um peninga. Bölv.

-b.

Engin ummæli: