15 maí 2007

Tinni: Trílógía um strák


Steven Spielberg and Peter Jackson are teaming to direct and produce three back-to-back features based on Georges Remi's beloved Belgian comic-strip hero Tintin for DreamWorks. Pics will be produced in full digital 3-D using WETA Digital’s groundbreaking performance capture technology.

The two filmmakers will each direct at least one of the movies; studio wouldn't say which director would helm the third. Kathleen Kennedy joins Spielberg and Jackson as a producer on the three films, which might be released through DreamWorks Animation.

...

"Herge's characters have been reborn as living beings, expressing emotion and a soul which goes far beyond anything we've seen to date with computer animated characters," Spielberg said.

"We want Tintin's adventures to have the reality of a live-action film, and yet Peter and I felt that shooting them in a traditional live-action format would simply not honor the distinctive look of the characters and world that Herge created," Spielberg continued.

...

Jackson said WETA will stay true to Remi's original designs in bringing the cast of Tintin to life, but that the characters won't look cartoonish.

"Instead," Jackson said, "we're making them look photorealistic; the fibers of their clothing, the pores of their skin and each individual hair. They look exactly like real people — but real Herge people!"

Þetta gæti orðið massívt pixlarúnk. Hvernig geturðu gert teiknimyndapersónur betri með því að gera þær fótórealískar? Spielberg er einsog hann er og Jackson.. ja, gerði King Kong. En á ennþá nokkuð inni eftir LoTR. Ég er skeptískur.

Og ég er ekkert viss um að stíllinn yfir teikningunum hans Hergé virki annarstaðar en í myndasögurammanum. Afhverju ekki að taka titilinn, og andann sem lifir í bókunum, og reyna að búa til góða kvikmynd? Einsog liðið sem gerði Ástríkur og Steinríkur hitta Kleópötru. Hún er leikin, það er ekki verið að smíða þrívíddarmódel af teiknimyndapersónum o.s.frv. en þetta er bara góð bíómynd. Mestaf. Ég hló mikið og oft.

En já. Enn önnur myndasagan á tjaldið. Ví. Hvað er langt í Sval og Val og tímavillta prófessorinn með Tim Roth, Tim Robbins og Ian McKellen?

(Hmm.. Það hljómar reyndar ekkert svo illa.)

-b.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Helvíti; nei: þetta verða aldrei aldrei góðar myndir. Nei nei, aldrei. Ég sagði það. Það er bara þannig. Ég gef þessum mönnum ekki lengur séns. EN: Hollywood er jú alltaf Hollywood... og ég gæti þurft að éta orð mín- en helvíti, látiði Hergé vera, helvítis helvíti!
hkh