15 janúar 2008

Svíþjóð aflýst / frestað

Hún amma mín var að fara í aðgerð á auganu og má víst ekki fljúga í nokkrar vikur á eftir, svo við förum ekki til Svíþjóðar næstu helgi, einsog til stóð.

Það verður alveg í lagi með hans samt. Gat á sjónhimnunni skildist mér. En það er verið að redda því í þessum töluðu orðum.

-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Djöfull að heyra.
En...ættum við þá ekki að skjótast í bústara þá bara um helgina?

Björninn sagði...

Jújú.. ég er geim. Egill sagðist reyndar vera sáttari við helgina þar á eftir, þegar ég talaði við hann síðast, en við skulum skoða það.