06 janúar 2008

Best ársins 2007

Bækur:

Libra og Mao II eftir Don DeLillo
Rant eftir Chuck Palahniuk
Flaubert's Parrot eftir Julian Barnes
Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco
The Man in the High Castle eftir Philip K. Dick

Myndasögur:

Ástríkur fram að dauða Coscinnys
The Living and the Dead og I Killed Adolf Hitler eftir Jason
Eineygði kötturinn Kisi og leyndarmálið eftir Hugleik
The Pulse eftir Bendis
Smax eftir Alan Moore
Ode to Kirihito eftir Osamu Tezuka
Casanova eftir Matt Fraction

Bíó:

The Good Shepherd
Nil by Mouth
Zodiac
Hot Fuzz
Old Boy
No Country for Old Men
Brick
Inside Man
Children of Men
Hard Candy

Sjónvarp:

Sleeper Cell, fyrsta þáttaröð
John From Cincinnati
Studio 60, fyrsti þátturinn og endalokin að minnsta kosti
Star Trek: Deep Space Nine
Sopranos, seinni hluti sjöttu þáttaraðar
Tim and Eric, Awesome Show: Great Job!
Slings & Arrows
30 Rock
Dexter
, önnur þáttaröð
Life on Mars, fyrri þáttaröð

Músík:

Hissing Fauna, Are You the Destroyer? með Of Montreal.
In the Reins með Iron and Wine og Calexico (ennþá).
In Rainbows með Radiohead
Ratatat með Ratatat
The Warning með Hot Chip
Iceland Airwaves 2007

Annars hef ég voða lítið leitað að nýrri músík undanfarið. Ég hef aðallega hlustað á hljóðbækur, þ.á.m. The Man in the High Castle og Libra, en það litla sem bætist inná ipoddinn minn er annaðhvort gamalt eða ekkert sérstakt.

Ég las annars neyðarlega lítið í ár.

Í best ársins 2006 sagði ég að þættirnir Sopranos, Battlestar Galactica og Lost hefðu misst flugið. En þeir áttu allir brjálaða lokaspretti. Andskotann er maður að tjá sig um drasl í miðjum klíðum?

-b.

Engin ummæli: