28 janúar 2008

,,I've got to take a little time.."

Helgin fékk nafnið Terpentína 2008. Bæði vegna þess að terpentína er góð til allra hluta og vegna þess að við drukkum helling af henni á föstudeginum. En ef þið viljið vita hvernig helgin var, án þess að leggjast útí heilmikinn lestur og myndaflettingar, þá skulið þið kveikja eld í hjarta ykkar og syngja eftirfarandi eins hátt og þið getið:

I wanna know what love is!
I want you to show me
I wanna feel what love is!
I know you can show me

Og þar hafiði það.

-b.

Engin ummæli: