17 janúar 2008

Hlustpróf, einn tveir

Ég var að versla diktafón í vinnuna, nú stendur til að taka upp allskonar. Ég hef verið að fikta við þetta, og tók upp nokkuð sem verður eyrum ykkar til betrunar.Afhverju hafði ég þá hugmynd í kollinum að embed-taggið væri tóm vitleysa?

-b.

Engin ummæli: