27 febrúar 2008

Sjá leiðina sem ég keyri bráðum


Sjá á stærra korti

Þetta er semsé leiðin frá Kastrup til Ölsremmu. Ef allt gengur að óskum þá fer ég þessa leið á bíl eftir flugferð og allskonar.

-b.

2 ummæli:

Sævar sagði...

Talandi um að fara frá A til B

Björninn sagði...

Já, það hljómar svo einfalt þegar það er sett upp þannig.

En í raunveruleikanum er þetta einsog að fara frá A til B í gegnum A1, A2, A3, A3.1 osfrv.

Eða nei annars.. Ég fór þessa leið þarna uppað Helsingborg um árið, ekki undir stýri reyndar en þó í bíl. Og þaðan er þetta ein hraðbraut plús smá spotti útað enda. Pís of keik.

Sjö 9 þrettán.