05 febrúar 2008

Nei sko

Á síðunni hans Bendis má finna þrjár fyrstu Powers bækurnar (og inní þá fjórðu). Það er hér. Þeir hafa víst verið að færa þetta á netið eina síðu í einu í nokkurn tíma.. Kannske ekkert sérstaklega þægilegt að lesa þetta svona, en skárra þó en að gera það ekki.

-b.

Engin ummæli: