24 apríl 2007

Velkomin í.. ja, í 20. öldina, býst ég við

ASHBURN, Georgia (CNN) -- Students of Turner County High School started what they hope will become a new tradition: Black and white students attended the prom together for the first time on Saturday.

In previous years, parents had organized private, segregated dances for students of the school in rural Ashburn, Georgia, 160 miles south of Atlanta.

"Whites always come to this one and blacks always go to this one," said Lacey Adkinson, a 14-year-old freshman at the school of 455 students -- 55 percent black, 43 percent white. (Watch students arrive at dance Video)

"It's always been a tradition since my daddy was in school to have the segregated ones, and this year we're finally getting to try something new," she said. (Audio slide show: A town breaks with tradition)

Adkinson's sister, Mindy Bryan, attended a segregated prom in 2001.

"There was not anybody that I can remember that was black," she said. "The white people have theirs, and the black people have theirs. It's nothing racial at all."

Ég sé samt fyrir mér hvíta línu eða runu af umferðarkeilum yfir þvert dansgólfið.

-b.

3 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Það var nú þannig þegar aðskilnaðarstefnan var sem heitust þarna. Á skemmtistöðum þar sem það vildi svo til að svartir og hvítir skemmtu sér saman þá var strengdur borði þvert yfir gólfið.

[Davíð K. Gestsson] sagði...

..jah kannski ekki þegar hún var 'sem heitust', öllu heldur þegar hún var að volgna.

Björninn sagði...

Vá.. helvíti er það magnað samt. Svona hálfa vegu milli þess að reisa vegg og þess að hafa óskrifuð lög. Hlýtur að hafa verið fönkí stemming.

Og þetta er líka gott dæmi um það þegar manni dettur eitthvað nógu fáránlegt í hug, þá eru einhverjir hálfvitar þegar búnir að framkævæma það.