11 apríl 2007

Þrennt smálegt

Sjálfsali í Kringlunni sem var lokaður. Ég veit ekki hvað maður á að selja sjálfum sér úr þessum kassa, en ég var a.m.k. feginn að þurfa ekki á honum að halda þá stundina.Smáhundurinn þeirra Óskars bróður og kærustunnar hans. Tík sem heitir Gúddsí. Þ.e.a.s. hundurinn.Ég með hattinn sem Már færði mér að vestan.

Engin ummæli: