27 apríl 2006

BSG spin-off

Á meðan ég man, íslenskt orð yfir ,,spin-off"?

Sci Fi ætlar að fara að framleiða svoleiðis gaur útfrá Battlestar Galactica:
Caprica would take place more than half a century before the events that play out in Battlestar Galactica. The people of the Twelve Colonies are at peace and living in a society not unlike our own, but where high-technology has changed the lives of virtually everyone for the better.

But a startling breakthrough in robotics is about to occur, one that will bring to life the age-old dream of marrying artificial intelligence with a mechanical body to create the first living robot: a Cylon. Following the lives of two families, the Graystones and the Adamas (the family of William Adama, who will one day become the commander of the Battlestar Galactica), Caprica will weave together corporate intrigue, techno-action and sexual politics into television's first science fiction family saga, the channel announced.

Gæti verið gott dót. Hver veit. Ég vil bara fá næstu BSG þáttaröð sem fyrst takk fyrir.
Annars fannst mér þetta komment um Star Trek á digg nokkuð fyndið:
Star Trek: To boldly go where no man has gone before
Star Trek, the Next Generation: To boldly go where no one has gone before
Star Trek Deep Space 9: To boldly stay where no one has stayed before
Star Trek Voyager: To boldly get lost where no woman has ever been lost before
Star Trek Enterprise: To boldly... Never mind.

Hei, ef einhver gat ,,setið djarflega kjurr" þá var það Siskó. Mér til hneysu hef ég enn ekki horft á DS9 þættina sem Marvin sendi mér um daginn. Satans.

Og Enterprise var gallað, en það var samt Star Trek. Og nú: gáta fyrir ykkur sem enginn kemur til með að svara, hvað þá rétt..

Nefnið gamla semí-sjónvarpsstjörnu sem lék gestahlutverk bæði í Enterprise og seinni hluta annarar þáttaraðar af BSG.

Ekki?
Öss.

-b.

ps. Síðan hvenær er grunnskólapíkum hleypt inná kaffihús í hópum, þarsem almennilegt fólk situr og skrifar?

2 ummæli:

Gunnar sagði...

Spin-off:
Útgerð, þ.e. gert út af fyrri efnisþráðum.

Björninn sagði...

Hah! Já þú segir nokkuð..

Í sumum tilfellum væri kannske hægt að tala um ,,útferð", þarsem manni sýnist einsog þar fljóti gröftur úr sári á annars tiltölulega heilbrigðum líkama.

..eða er ég að teygja mig aðeins of langt þar?