26 apríl 2006

Múvísnobb

Roger Ebert, verandi gaurinn sem hann er, birti fyrir stuttu síðan lista með 120 myndum sem maður á að vera búinn að sjá áður en maður tjáir sig opinberlega um bíómyndir.
..eða eitthvað svoleiðis. Kottke, verandi gaurinn sem hann er, birti listann og merkti við þær sem hann hefur séð. Og ég, bla bla bla, geri það bara líka:

* 2001: A Space Odyssey
The 400 Blows
8 1/2
Aguirre, the Wrath of God
* Alien
All About Eve
Annie Hall
* Apocalypse Now
* Bambi
The Battleship Potemkin
The Best Years of Our Lives
The Big Red One
The Bicycle Thief
The Big Sleep
* Blade Runner
Blowup
* Blue Velvet
Bonnie and Clyde
Breathless
Bringing Up Baby
Carrie
* Casablanca
Un Chien Andalou
Children of Paradise / Les Enfants du Paradis
* Chinatown
Citizen Kane
* A Clockwork Orange
The Crying Game
The Day the Earth Stood Still
Days of Heaven
* Dirty Harry
The Discreet Charm of the Bourgeoisie
* Do the Right Thing
La Dolce Vita
Double Indemnity
* Dr. Strangelove
Duck Soup
* E.T. -- The Extra-Terrestrial
Easy Rider
* The Empire Strikes Back
* The Exorcist
* Fargo
* Fight Club
Frankenstein
The General
* The Godfather, The Godfather, Part II
Gone With the Wind
* GoodFellas
* The Graduate
* Halloween
* A Hard Day's Night
Intolerance
It's a Gift
* It's a Wonderful Life
Jaws
The Lady Eve
Lawrence of Arabia
* M
Mad Max 2 / The Road Warrior
* The Maltese Falcon
The Manchurian Candidate
* Metropolis
Modern Times
* Monty Python and the Holy Grail
Nashville
The Night of the Hunter
* Night of the Living Dead
North by Northwest
* Nosferatu
On the Waterfront
Once Upon a Time in the West
Out of the Past
Persona
Pink Flamingos
* Psycho
* Pulp Fiction
Rashomon
* Rear Window
Rebel Without a Cause
Red River
Repulsion
The Rules of the Game
Scarface
The Scarlet Empress
* Schindler's List
The Searchers
The Seven Samurai
Singin' in the Rain
* Some Like It Hot
A Star Is Born
A Streetcar Named Desire
* Sunset Boulevard
* Taxi Driver
The Third Man
Tokyo Story
* Touch of Evil
The Treasure of the Sierra Madre
Trouble in Paradise
Vertigo
West Side Story
The Wild Bunch
The Wizard of Oz

Ég hef séð slatta úr allnokkrum þeirra sem ég merkti ekki við en ég hef ekki séð fleiri en 36 frá upphafi til enda. Ég hélt ég væri með 37 en þá kom í ljós að hann er að tala um Scarface frá 1932. Án þess að snobba of mikið fyrir þessu þá er nú slatti af myndum þarna sem mér finnst að ég ætti að vera búinn að sjá.. ég hef t.a.m. komið inní Jaws oftar en einusinni en aldrei enst yfir henni.

En ég stend semsagt í 30 prósentum sléttum. Gæti verið verra býst ég við. Hvað segið þið, lesendur kærir? Berjið hugsanir ykkar á lykla. Er einhver með 50 prósent?

-b.

Engin ummæli: