24 apríl 2008

Í tilefni gærdagsins

(eða: Af öskrunum skulið þið þekkja þá -- fæðingarhálfvitana.)

Ef ,,Gas, gas, gaaas!" er ekki frasi ársins** þá þarf eitthvað mjög merkilegt að gerast á næstu mánuðum.

-b.

** Þar sem frasi ársins þarf ekki að vera neitt hnyttið eða sniðugt eða skemmtilegt, heldur bara eitthvað sem grefst í minni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég fór einmitt að hugsa um það þegar litli frændi minn spurði mig hvort ég héldi ekki að spaugstofan myndi gera grín að þessu máli öllu. Ég sagði jú og fór svo að hugsa að þarna væri einmitt brandari sem gæti komið í hverjum þætti út árið. Áramótaskaupið næsta skal hundur heita ef ekki verður öskrað:
GAS!GAS!GAS!GAS!GAS!GAS!GAS!GAS!GAS!

Skuggas