04 apríl 2008

Þetta er það rétta í stöðunni

Ég er að hugsa um að fara að tala meira við sjálfan mig. Ég sé enga ástæðu til þess að hafna slíkri uppástungu: hún kemur frá manni sem ég treysti, meira eða minna.

-b.

Engin ummæli: