11 apríl 2008

Hver man ekki eftir...

Break frostpinnar!

...að vera með sítt að aftan og borða frostpinna?

Þessi drengur hefur samt ekki snert á sínum. Ekki furða, hann virðist vera skíthræddur við þá greyið.

-b.

2 ummæli:

Sævar sagði...

Hey já, svo gat maður sett prikin saman og byggt úr þeim!

Björninn sagði...

Alveg rétt.. helvíti var það sniðugt hjá þeim. Ég held reyndar að ég hafi ekki fengið íspinna það oft að ég gæti safnað pinnum í eitthvað almennilegt stykki. Maður átti einn tvo og svo týndust þeir.