29 ágúst 2007

Ennfremur

þá er það að tappa eitthvað fyrir mana kallað ,,mana source" og gerist á undan öllu öðru. (Eða það varð það allavega í Mirage eða Visions.. ég hef ekki fylgst með uppá síðkastið, kannske hafa þeir breytt því. En það að nema reglur úr gildi hljómar ekki beint í karakter fyrir WoTC.)

Þannig að ef fuglamaðurinn setur út Birds of Paradise og hefur eitthvað í gangi sem leyfir honum að tappa hann fyrir mana undireins þá getur hann það áður en nokkur fær að kasta Slaughter.

..hinsvegar skil ég ekki afhverju þú vilt setja út manafugl og eyða svona miklu púðri í að tappa hann strax. Ef þú ert kominn með einhverja græju sem leyfir þér að gera það þá ertu væntanlega kominn með slatta af mana núþegar.

Ég væri alveg til í að spila smá Magic. Komið nokkuð langt síðan.

-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Hey Bjössi, hef ég nokkurn tímann sagt þér að þú ert einn töff gaur? Ef ekki, þá veistu hvað mér finnst um þig núna.

Björninn sagði...

Takk maður.

Eða.. tekk?

Tjeeeeeejjeeeekkk.

Ttttchcheeeeejjjeecchhkkkkk!!