02 júlí 2007

nine interesting years

Ég læt hæpið gleypa mig. Fjandinn, við Danni fórum á Die Hard 3 í Bíóhöllinni þegar við vorum strákar og það var gaman. Hvern langar að kíkja á 4.0 á morgun?

(Jafnvel þótt að "4.0" sé leim.)

Annars er ég að fara að vinna eftir rúma sex tíma. Engin helgi hjá Bjössanum fyrren um næstu helgi. Útileiguhelgi.

-b.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún heitir samt "Live Free Or Die Hard" hjá USAnum, veit ekki hvort það sé skárra..

Annars er þetta fínasta hasarmynd, þó svo inni á milli koma hálf hallærisleg atriði. Og plottið fær ekki háa einkunn hjá mér. En hvað veit ég svosem?

-Ýmir

Björninn sagði...

Þú hlýtur að vita eitthvað af viti því ég var ekki hrifinn af því sjálfur. Eða kannske vitum við bara eitthvað af sömu hlutunum.