31 júlí 2007

Ég heyrði þetta lag í útvarpinu í morgunOg ég hef eiginlega engu við það að bæta. Nema þessu kannske:Þegar þú ert orðinn persóna í teiknimyndaseríu, sem fjallar eingöngu um það hversu frægur og vinsæll þú ert og hvernig stelpurnar skvampa á eftir þér einsog spánskar flugur, þá veistu að þér er farið að ganga nokkuð bærilega í sjóbiss.

-b.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sokkabuxurnar þegar 2 mínútur eru eftir af myndbandinu eru frábærar;)

... að ég skuli hafa átt allar kassetturnar ...

Björninn sagði...

Er þetta Ingi?

Ég átti nú aldrei snældu með þessum piltum, en ég man eftir laginu. Og ég horfði á þættina.