12 júlí 2007

Strauj, lokið

Svona með hléum og allt það. Vinna og svefn. En ég kláraði þetta núna áðan, búinn að setja allt upp einsog ég hafði það áður, sækja allar uppfærslur o.s.frv.

Mér finnst skrýtið hvað ég er lengi að muna hvernig ég á að haga mér hérna. Mig vantar alltaf eitthvað smotterí sem ég var orðinn vanur áður. Æ fjandinn.

Peningar peningar peningar.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú hefur ekki uppfært í Vista?

-Ýmir

Björninn sagði...

Nei.. bara xp aftur. Er vista málið eða?

Nafnlaus sagði...

Bara veit ekki.. Hef ekki prófað það.

-Ýmir