21 janúar 2007

Heroes, fyrsti þáttur:

,,Volume one of their epic tale begins here"

,,I keep having these amazing dreams"

,,You're like a son to him"

,,We may never know what really happened"

,,My thesis is based on his research"
,,Yes, you always wanted his approval"

,,I need to know why he died, I need to know it wasn't all for nothing.. and then I need to finish what he started."

,,Because you're my brother!"

,,I have my reasons."

,,Why, because I'm not popular?"

,,My life, as I know it, is over, okay?"

,,I just wanted to feel alive again."

,,It's biological and I can't help it, we're connected."

,,Only took half my political capital to do it."

,,They were married for forty-one years"

,,Makes one appreciate how small our planet really is. And we're all quite small, aren't we?"

,,Do you ever get the feeling you were meant to do something extraordinary?"

,,Lift up your shirt, baby."

,,I need to stop living for other people.. my whole life I've had no idea what i'm supposed to do, what i'm supposed to be. I mean, don't I have a destiny of my own?"

,,There's something I need to say. Something I never talked about because i thought it would upset you and dad."

,,I'm just saying it's impossible, okay? Nobody can predict the future."

4 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Hmm?

Björninn sagði...

Eftir þrjár fyrstu mínúturnar fór ég að taka niður kjánalegar, stirðar eða klisjulegar línur. Sumt öskrar hreinlega ,,ég er að segja ykkur hluti sem ég hef ekki tíma til að sýna!" - sjá ,,you always wanted his approval." Hver segir svonalagað?

Það voru góðir punktar í þessum þætti (það fíla allir Hiro og ég geri það líka) en þessi grey maður gæti ekki skrifað díalóg þótt líf hans lægi við.

..og hver sá sem byrjar söguna sína á því að kalla hana ,,epíska" er annaðhvort kjáni eða flón eða hvortveggja.

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Ég skil. Já, þetta eru hræðilega ómerkilegir þættir...bjóst ekki við öðru.

En að allir fíli Hiro verð ég að efast um. Bróðir minn hatar hann djúpu hatri til að mynda. Ég lét hann ekki fara alltof mikið í taugarnar á mér reyndar, en mér fundust þessar vísanir hans og vinarins í vestrænan poppkúltúr vera ansi asnalegar; miðað við hversu geigvænlega fyrirferðamikill innlendur poppkúltúr er í Japan þá finnst mér dálítið vafasamt að tveir japanskir lúðar séu að vísa í Star Trek og X-men...en kannski er ég bara asnalegur núna.

Björninn sagði...

Jú ég hjó eftir því líka.. það keyrði um þverbak þegar stelpustrákapoppið var spilað á barnum í staðinn fyrir.. ja, eitthvað japanskt. Þetta er jú bandarískur ofurhetjuþáttur, svo það er ekki alveg útúr kassanum að minnast á X-Men. En Star Trek?

Annars hef ég ekki hugmynd um Japan.