08 janúar 2007

Ampersand

Þetta var nú meiri dagurinn.

Og djöfuls rosalegi munur er að komast á alvöru internet. Ég sit á bókhlöðunni og hala niður sem aldrei fyrr.

Bíómyndir sem eru.. á döfinni:

Inside Man, æðisleg
Master and Commander: The Far Side of the World, kom mér virkilega á óvart. Hafði bara þrusugaman af henni, og ímyndin af Russel Crowe með Tugger ,,Fightin' Round the World" poppaði sjaldan sem aldrei upp
Pan's Labyrinth, mjög fín. Hefði viljað sjá hana í betri gæðum, en virkilega skemmtilegt stöff í gangi
Idiocracy, helvíti slöpp
Hard Candy, bíður
The Illusionist, bíður
Brick, bíður
A Cock and Bull Story, bíður
Zizek!, næst í röðinni
C.S.A.: Confederate States of America, næst á eftir henni
Children of Men, í bíó
Stranger Than Fiction, í bíó
The Fountain, já hvar er hún eiginlega?

-b.

Engin ummæli: