01 desember 2006

Ættjarðartanka handa Inga Birni (og íslensku þjóðinni)

Blessuð Drífa mín!
Jónas biður að heilsa.
Áttu til kaffi?
Nú, jæja þá. Djöfull er
ég þreyttur í höndunum.

-b.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hjartans bestu þakkir! Nú áttu bara eftir að stofna eitt tímarit og/eða fara í hundana og detta í höfnina og drukkna. En það síðastnefnda vil ég að sjálfsögðu ekki sjá!
-ingi

E.S.
Nú er ég farinn að kommennta svo mikið að ég er hræddur um að yfirlýsing mína um að ég muni aldrei blogga sé um það bil að falla úr gildi.