15 desember 2006

Af Prikinu

Ég man eftir að hafa lesið um það einhverstaðar að Michael Jurassic Park Crichton hefði ekki mikið álit á kenningum um gróðurhúsaáhrifin og hækkandi hitastig jarðar með tilheyrandi hörmungum. Gott ef hann skrifaði ekki bók um málið. Ég nenni satt best að segja ekki að fletta því upp. En þetta þótti mér.. undarlegt.

Í mars á þessu ári skrifaði gaukur að nafni Michael Crowley grein sem mælir gegn skrifum Crichtons um þetta dæmi (greinin er aðeins aðgengileg áskrifendum að þessari tilteknu síðu, en hún er þarna samt). Crichton svaraði ekki greininni en skrifaði hinsvegar Crowley inní nýju bókina sína, Next. Þar er Mick Crowley barnaníðingur með lítið typpi:
Alex Burnet was in the middle of the most difficult trial of her career, a rape case involving the sexual assault of a two-year-old boy in Malibu. The defendant, thirty-year-old Mick Crowley, was a Washington-based political columnist who was visiting his sister-in-law when he experienced an overwhelming urge to have anal sex with her young son, still in diapers. Crowley was a wealthy, spoiled Yale graduate and heir to a pharmaceutical fortune. ...

It turned out Crowley's taste in love objects was well known in Washington, but [his lawyer]--as was his custom--tried the case vigorously in the press months before the trial, repeatedly characterizing Alex and the child's mother as "fantasizing feminist fundamentalists" who had made up the whole thing from "their sick, twisted imaginations." This, despite a well-documented hospital examination of the child. (Crowley's penis was small, but he had still caused significant tears to the toddler's rectum.)

Hér má lesa hluta af svari Crowleys, en það er í heild sinni bakvið lás og slá á síðunni sem ég benti á hérna fyrir ofan.

.....

Bónus: ekta skítkast af götum Nýju-Jórvíkur.
Father carrying plastic pitchfork: Fuck that. Fuck that, bitch! Fuck that!
Mother in disheveled wildcat costume to crying son: It's okay, baby. You're not in trouble. Daddy and I are just arguing.
Father: Yeah, fuck you, Mommy. Yo, fuck that. Yo, Daddy is leavin'. Daddy is gone, boy.
Mother: It's okay, baby.
Father to son: Shut the fuck up, faggot bitch! [Turns to mother] Don't turn my son against me, bitch!

..og hér er lógóið fyrir Гла́вное Разве́дывательное Управле́ние, rússneska leyniþjónustu einhverskonar:

(Fundið hér, í gegnum boingboing.)

Kommar lesa líka myndasögur.

-b.

Engin ummæli: