19 desember 2006

Sýklalyf maður

Ég fór til læknis í dag og hann skrifaði uppá þriggja daga skammt af Zitromax fyrir mig. Þetta á að vera einhver svaka sleggja.. hann sagði að pillurnar færu illa í maga, og ég finn nú fyrir því.

Vonandi að þetta virki.

-b.

Engin ummæli: