18 september 2006

Hversdagsgrúv

Í dag keypti ég í matinn, setti í þvottavél og þurrkara, tók til og ryksugaði og las í bók.

Það var frábært.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert hamingjusamur.

Björninn sagði...

Já vá. Það er sko ekkert lítið.

Einsog svín í eggi.

Nafnlaus sagði...

Ef þú reddar mér vel launaðri vinnu frá 11 að morgni til 15 sama dags þá skal ég koma til köbó og vera hamingjusamur líka. Svo lengi sem það verður ekki gei.