24 september 2006

alllooksame.com

Ég náði 5 réttum af 18 mögulegum í þessu prófi, þarsem maður á að giska hvort fólk er frá Kína, Japan eða Kóreu.. Meðaltalið er 6, en ég er samt ,,hopeless." Jæja. Er einhver ykkar klárari en ég?

-b.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahh, ég tók 6.
-ýmir

[Davíð K. Gestsson] sagði...

7.
Og nú vil ég sjá próf þar sem maður á greina á milli skandinava.

Nafnlaus sagði...

12 og hafiði það. ekki veit ég hvernig ég veit muninn. En þetta getur ekki bara verið gisk, það var það heldur ekki

[Davíð K. Gestsson] sagði...

En Víðir, þú ert eina manneskjan sem ég gæti trúað til að svindla í svona prófi...þannig að ég hef það bara ekkert.

Björninn sagði...

Ekki ég heldur.