23 september 2006

Garðstóll hei-jei

Gæti verið djók, en samt það besta sem ég hef séð í dag:
TERRA by Nucleo. Grass armchair for outdoor use. Die cut cardboard pieces fit together to make the form of an armchair. Fill and cover with dirt, spinkle with grass seeds and water. Grass seeds not included. Assembly required. This item can not be gift wrapped.


-b.

2 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Þetta er frábært!

Björninn sagði...

Þú veist það maður.