11 júní 2009

Sjáið kort

Springer Cartographics heitir fyrirtæki sem bjó til kortin í Barrokk-þríleiknum hans Stephensons. Einhver þeirra eru til sýnis þarna á síðunni þeirra. Þar á meðal þetta hér, úr The Confusion:-b.

Engin ummæli: