12 júní 2009

Bless Mávahlíð

Hei muniði eftir íbúðinni sem ég bý í. Með stelpunum tveimur, Ingibjörgu og Þórunni? Já einmitt. Þeirri íbúð. Ég var að segja henni upp.

Og þá er eins gott að allt blessist með næstu íbúð. Því annars verður ekkert ,,næst".

-b.

3 ummæli:

Sævar sagði...

Á að færa sig enn nær heimili Davíðs?

Björninn sagði...

Ja, erm.. Það er eiginlega leyndó ennþá þannig að ekki segja Davíð, en ég kem til með að leigja 3ggja ferimetra (og tæplega eins rúmmetra) ,,íbúð" undir rúminu hans.

Nú vona ég bara að samningar náist, þegar það er í höfn þá verður væntanlega ekki nær komist..

Sævar sagði...

Jæja, það er þá alltaf hægt að tjalda á Klambratúni...