21 júlí 2008

Epstein bless

Nú rétt í þessu hringdi hjúkrunarfræðingur frá heilsugæslunni í mig og sagði mér að lifrarprófin, sem voru tekin á föstudaginn, hefðu öll verið eðlileg. Veiran er þá opinberlega og skjalfest gengin yfir.

Bjór?

-b.

3 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Hjartanlega til hamingju Bjössi...mikið er ég feginn.

Björninn sagði...

Kærar þekkir maður. Þetta er góður dagur.

Nafnlaus sagði...

B
J
Ó
R
!
!
?