27 október 2007

Þetta er skipið úr The FilthEn það lítur út fyrir að það sé einhver að byggja þennan behemot í alvörunni, þótt það virðist ganga heldur hægt hjá þeim.. Lesa grein hér? Þarna á það að heita ,,Freedom Ship" en Morrison skírði sitt ,,Libertania". Mér finnst það nú fallegra nafn.

Hann hlaut að hafa þetta einhverstaðar frá, melurinn.

Hei og svo er bæði vetrardagurinn fyrsti og 300asti dagur ársins í dag. Ber þá alltaf upp á sama dag? Hef ekki spáð í það áður..

-b.

2 ummæli:

Sævar sagði...

Flott skip, en þá að máli málanna: Hvernig var keilan?

Björninn sagði...

Mál málanna já.. ég vann fyrri leikinn og Davíð vann þann seinni. Ég var gripinn með ólöglegan bjór og skammaður. Og svo fórum við á kaffibarinn.. Leitt að þú skyldir vera fyrir austan.