22 október 2007

Ekki hlæja, við erum manneskjur

Við duttum niður á skilgreiningu á nýjum sjúkdómi núna um helgina; Restless Penis Syndrome, eða RPS. Og svo komumst við að því að við þjáumst allir af honum.

Við sjáum ekki framá lækningu núna á næstunni neitt, en það er hægt að halda sjúkdómnum í skefjum með réttri meðferð, hjálp góðra vinkvenna og léttum fatnaði. Jah hjálpi okkur öllum að komast í gegnum lífið, einn dag í einu vitaskuld, og umfram allt að halda.. reisn okkar?

-b.

Engin ummæli: