13 maí 2008

Eitt þúsund og ein bók, ekki níu bækur. Brandarakarl.

Sjá hérna lista yfir 1001 skáldrit sem ,,maðurinn" segir að við eigum að lesa áður en við deyjum. Hvert og eitt okkar, ekki eitt verk á haus eða neitt svoleiðis. Ég ætla ekki að kópera allan listann, hann er mjög langur. En ég hafði fyrir því að merkja við það sem ég hef lesið:

Everything is Illuminated – Jonathan Safran Foer
Choke – Chuck Palahniuk
The Human Stain – Philip Roth
Disgrace – J.M. Coetzee
Elementary Particles – Michel Houellebecq
Trainspotting – Irvine Welsh
American Psycho – Bret Easton Ellis
Mao II – Don DeLillo
Foucault’s Pendulum – Umberto Eco
Libra – Don DeLillo
The New York Trilogy – Paul Auster
Watchmen – Alan Moore & David Gibbons
The Handmaid’s Tale – Margaret Atwood
Perfume – Patrick Süskind
White Noise – Don DeLillo
The Unbearable Lightness of Being – Milan Kundera
Neuromancer – William Gibson
Flaubert’s Parrot – Julian Barnes
The Life and Times of Michael K – J.M. Coetzee
The Color Purple – Alice Walker
Confederacy of Dunces – John Kennedy Toole
The Name of the Rose – Umberto Eco
The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy – Douglas Adams
The Shining – Stephen King
Breakfast of Champions – Kurt Vonnegut, Jr.
Invisible Cities – Italo Calvino
Slaughterhouse-five – Kurt Vonnegut, Jr.
Portnoy’s Complaint – Philip Roth
The Master and Margarita – Mikhail Bulgakov
The Crying of Lot 49 – Thomas Pynchon
God Bless You, Mr. Rosewater – Kurt Vonnegut
Cat’s Cradle – Kurt Vonnegut
Catch-22 – Joseph Heller
The Lord of the Rings – J.R.R. Tolkien
Lolita – Vladimir Nabokov
The Catcher in the Rye – J.D. Salinger
Nineteen Eighty-Four – George Orwell
Animal Farm – George Orwell
Of Mice and Men – John Steinbeck
The Hobbit – J.R.R. Tolkien
Independent People – Halldór Laxness
Brave New World – Aldous Huxley
We – Yevgeny Zamyatin
Heart of Darkness – Joseph Conrad
Dracula – Bram Stoker
The Time Machine – H.G. Wells
The Death of Ivan Ilyich – Leo Tolstoy
Crime and Punishment – Fyodor Dostoevsky
Notes from the Underground – Fyodor Dostoevsky
Fathers and Sons – Ivan Turgenev
The House of the Seven Gables – Nathaniel Hawthorne
Candide – Voltaire
The Golden Ass – Lucius Apuleius

Þetta eru rétt um 5,3% af heildinni. Það er ekki nógu góð frammistaða, hmm Björn. Þarna eru reyndar ein tvær sem ég kláraði ekki alveg, en las nógu langt inní áður en mér leiddist þær, og fattaði svona sirka hvað var í gangi. Á móti kemur að lét vera nokkrar bækur sem ég hef lesið talsvert í og langar að klára síðar.

Hver velur annars í svona lista? Þarna er enginn Shakespeare og ekkert forn-grísku leikritaskáldanna, en Watchmen fær stæði?

Er Biblían ekki á listanum vegna þess að hún er ekki skáldverk eða vegna þess að hún er lélegt skáldverk?

Og engin Njála???

Jæja.

Það er annars nóg á þessum lista sem mig langar til að lesa. Þeir eru nefnilega ágætir til þess, þessir listar, að benda manni á eitt og annað. Ég var annars að klára fyrstu þáttaröð af The Sandbaggers núna í þessu. Taka þá næstu? Jú, hví ekki..

-b.

6 ummæli:

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Undarlegur listi (Choke en ekki Fightclub eða Survivor? Hahvað? Og fleiri fleiri dæmi). En já...keppni! Minn lestrarlisti:

Never Let Me Go – Kazuo Ishiguro
Saturday – Ian McEwan
Kafka on the Shore – Haruki Murakami
Austerlitz – W.G. Sebald
Platform – Michael Houellebecq
Choke – Chuck Palahniuk
Sputnik Sweetheart – Haruki Murakami
Elementary Particles – Michel Houellebecq
Intimacy – Hanif Kureishi
Memoirs of a Geisha – Arthur Golden
The Wind-Up Bird Chronicle – Haruki Murakami
The Emigrants – W.G. Sebald
American Psycho – Bret Easton Ellis
Vineland – Thomas Pynchon
Sexing the Cherry – Jeanette Winterson
Moon Palace – Paul Auster
Foucault’s Pendulum – Umberto Eco
Libra – Don DeLillo
Watchmen – Alan Moore & David Gibbons
Perfume – Patrick Süskind
White Noise – Don DeLillo
Nights at the Circus – Angela Carter
Flaubert’s Parrot – Julian Barnes
Concrete – Thomas Bernhard
The Name of the Rose – Umberto Eco
If On a Winter’s Night a Traveler – Italo Calvino
The Shining – Stephen King
Slaughterhouse-five – Kurt Vonnegut, Jr.
The Master and Margarita – Mikhail Bulgakov
The Joke – Milan Kundera
Cat’s Cradle – Kurt Vonnegut
A Clockwork Orange – Anthony Burgess
Catch-22 – Joseph Heller
The Catcher in the Rye – J.D. Salinger
Nineteen Eighty-Four – George Orwell
The Plague – Albert Camus
Animal Farm – George Orwell
Of Mice and Men – John Steinbeck
Independent People – Halldór Laxness
Journey to the End of the Night – Louis-Ferdinand Céline
Brave New World – Aldous Huxley
Nadja – André Breton
The Castle – Franz Kafka
The Trial – Franz Kafka
Kokoro – Natsume Soseki
Death in Venice – Thomas Mann
The Hound of the Baskervilles – Sir Arthur Conan Doyle
Maldoror – Comte de Lautréaumont
The Idiot – Fyodor Dostoevsky
Alice’s Adventures in Wonderland – Lewis Carroll
Through the Looking Glass, and What Alice Found There – Lewis Carroll
Notes from the Underground – Fyodor Dostoevsky
Madame Bovary – Gustave Flaubert
The Red and the Black – Stendhal
The Monk – M.G. Lewis
Candide – Voltaire
Don Quixote – Miguel de Cervantes Saavedra

Svo er ég að lesa Waterland eftir Swift núna, sem þýðir að ég er fimm bókum á undan þér. Bamm!

Björninn sagði...

Jú, einmitt.. Choke er skrýtið val. Hlakka til að sjá myndina samt.

Ég bjóst nú við því að þú myndir besta mig, en þó ekki meira en fimm bókum? Þú Kafka gaur þú. Ég á séns. Finn mér Pale Fire og klíf stigann til hamingju.

En hér er eitt: Leiðinlegasta bókin á lista manns? Hjá mér væri það slétt á milli The House of the Seven Gables og Neuromancer.

[Davíð K. Gestsson] sagði...

,,Þú Kafka gaur þú."
Ég þarf að borga þér til að hvísla þessu að mér óvörum einhvern daginn. Djö, það myndi koma mér til!

hallurkarl sagði...

31 bók.
Það skal segjast að ég skáletraði þær sem ég ekki hef klárað en til að hafa gott skor taldi ég þær auðvitað; ég kann ekkert á html svo ég veit ekki hvort þær birtast skáletraðar á þessum lista.

The Curious Incident of the Dog in the Night-Time – Mark Haddon
Choke – Chuck Palahniuk
Fear and Trembling – Amélie Nothomb
Elementary Particles – Michel Houellebecq
Watchmen – Alan Moore & David Gibbons
Perfume – Patrick Süskind
The Unbearable Lightness of Being – Milan Kundera
The Book of Laughter and Forgetting – Milan Kundera
Do Androids Dream of Electric Sheep? – Philip K. Dick
The Master and Margarita – Mikhail Bulgakov
The Lord of the Rings – J.R.R. Tolkien
Lord of the Flies – William Golding
The Old Man and the Sea – Ernest Hemingway
The Catcher in the Rye – J.D. Salinger
Nineteen Eighty-Four – George Orwell
Animal Farm – George Orwell
The Little Prince – Antoine de Saint-Exupéry
Of Mice and Men – John Steinbeck
The Hobbit – J.R.R. Tolkien
At the Mountains of Madness – H.P. Lovecraft
Independent People – Halldór Laxness
Brave New World – Aldous Huxley
A Farewell to Arms – Ernest Hemingway
The Good Soldier Švejk – Jaroslav Hašek
Dracula – Bram Stoker
The Strange Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde – Robert Louis Stevenson
Growth of the Soil – Knut Hamsen
The Hound of the Baskervilles – Sir Arthur Conan Doyle
Crime and Punishment – Fyodor Dostoevsky
Alice’s Adventures in Wonderland – Lewis Carroll
Candide – Voltaire
Gulliver’s Travels – Jonathan Swift
Robinson Crusoe – Daniel Defoe

Leiðinlegust er bókað Gróður Jarðar eftir Hamsun, sem ég tel vera Growth of the soil.

hallurkarl sagði...

Ókei, átta bækur skáletraðar.

Do androids dream of electric sheep,
Lord of the flies (ég veit samt hvernig hún endar)
Catcher in the Rye (bíddu... mér var sagt að gaurinn deyr og ekki konan? Hvað er með það?)
1984 (and they all lived happily-ish ever after)
Independent people (það kom vor..?)
Dr Jekyll and Mr Hyde, þeir slást á london bridge og eru loks skotnir --- með einni og sömu kúlunni!!!
Gulliver's travels, jájá,
og
Robinson Crusoe. Eignaðist hann ekki börn með Friday?
Hana nú.

Björninn sagði...

Jú það er víst hægt að lesa endinn á 1984 sem happily ever after. Við verandi póstmódernískir og póst-dystópískir lesendur ættum náttúrulega að gera okkar besta.

Bæ ðe bæ: geðveikt einfalt að skáletra í html, ef maður kann það. Þú gerir svona á undan orðinu: <i>

Og svona á eftir orðinu: </i>