25 janúar 2010

Best ársins 2009

Í lok desember skrifaði ég uppkast að ,,Best ársins" lista og svo gleymdi ég því. Jæja. Setjum það hér.

Myndasögur:

The Fate of the Artist eftir Eddie Campbell
Gus and his Gang eftir Chris Blain
Scalped eftir Jason Aaron og R.M. Guéra
American Born Chinese eftir Gene Luen Yang
I Never Liked You og The Playboy eftir Chester Brown
Slaves of Mickey Eye eftir Grant Morrison og Cameron Stewart
Incognegro eftir Mat Johnson og Warren Pleece
Spent eftir Joe Matt
The Arrival eftir Shaun Tan
Exit Wounds eftir Rutu Modan


Bíó:

Rec
Inglourious Basterds
The Hurt Locker
The Informant!
Moon
Taken
Heat
Hunger
Zombieland
The Hangover

Skammarverðlaun ársins: The Butterfly Effect


Tónlist:

Oracular Spectacular með MGMT
The Resistance með Muse
Made in the Dark með Hot Chip (ennþá)
Master of Puppets með Metallicu
Surfing on a Rocket með Air
Across 110th Street með Bobby Womack
My Weakness is Strong með Patton Oswalt


Þættir:

Between Two Ferns
In Treatment
Lost (áfram)
Bored to Death
Star Trek TNG (áfram)
The Sandbaggers (áfram)

Vonbrigði ársins: Battlestar Galactica.
Bestu þættir sem ég horfði á aftur, frá upphafi til enda, á árinu: The Wire


Bækur ársins:

Sjónhverfingar eftir Hermann Stefánsson
Anathem,
Cryptonomicon,
og Barrokk-sveigurinn (Quicksilver, The Confusion og The System of the World) eftir Neal Stephenson.
Allur Harry Potter á hljóðbók. Þær skilja kannske ekki mikið eftir sig en ég hafði gaman af þeim á meðan ég hlustaði, og Stephen Fry er einn góður upplesari.
Fyrir utan sjónhverfingar þá eru þetta allt fremur stórar og þykkar bækur. 2009 var ár hnullunganna. Og Cryptonomicon hlustaði ég líka á í hljóðbókarformi í lok ársins, kláraði um miðjan jan. Myndi nú samt frekar mæla með pappírnum, fyrir þá tilteknu bók.


Vinna ársins:

Hingað kom maður sem bað mig um að rannsaka dauða bróður síns með því að fletta upp í Öldinni okkar 1960-70.
Stelpan sem spurði hvort önnur hæð væri næsta hæð.
Stelpan sem var að leita að bókinni með brúnu kápunni.

Það er eitthvað af drasli sem er ekki hér og ég hefði alveg mátt muna eftir, en það er svona.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hei, AVATAR? Enginn AVATAR á bíó ársins? Þessi listi kemst á topp 10 lista yfir top 10 lista ársins fyir að innihalda ekki Avatar. Ég hefði samt sett Avatar á top 10 fyrir þó ekki nema flottasta drekann. Og fyrir gott 3d. OOOG: Top 10 fyrir verstu handrit að dýrustu myndum ársins.
HKH

Björninn sagði...

Bah! Avatar má bíta pungsekkinn minn, laust.

Reyndar er það að vera bitinn í punginn ekki ósvipað því að sjá Avatar í bíó. Það er einhver þvinguð spenna í gangi, sei sei, en helst af öllu vill maður að ósköpin taki enda.