28 nóvember 2008

Look at what they make you reeshoot

Skemmtó samanburður á einni og sömu senunni í Bourne Ultimatum/Supremacy:Ég var að leita að línunni sem ég minntist á um daginn, úr Bond: Quantum, og þá kemur í ljós að hún er ekki alveg einsog mig minnti, og merkir a.ö.l. eitthvað annað. En leim.

Föstudagur og ég er eitthvað slappur, að fá kvef kannske, þurfti að bakka útúr ræktinni í gær afþví ég fékk skringlega í bakið.. Svona þvert yfir það, í olnbogahæð sirka. Veit ekki hvað í fjandanum það getur verið, ætli maður reyni ekki að taka því rólega næstu daga bara.

Annars erum við búnir að vera í rétta þrjá mánuði núna, ég er búinn að bæta mig um rúmlega 20 kíló í bekknum og Davíð tekur rétt um eigin þyngd. Gaman gaman.

Mig langar í jólafrí.

-b.

Engin ummæli: