05 mars 2009

Enginn Stephenson í þetta skiptið

Nú kíki ég aftur í Alec bækurnar hans Campbells. Einhver óræð hugmynd um að skrifa lærða ritgerð.

Fór í laugar í gær og gerði útaf við lappirnar á mér, ætla aftur strax eftir vinnu. Við Davíð erum búnir að vera í þessu harki í sex mánuði.

Já talandi um hark. Er það alveg horfið eða hvað? Ég mætti alveg við því að græða tíkall eða svo.

-b.

Engin ummæli: