19 janúar 2009

Af helgum hlutum

Mikið var þetta fín helgi. Barinn fékk aðeins að skafa af kortinu mínu en hann hafði ofan af fyrir mér á meðan, þannig að það var allt í lagi.

Ég er að elda, kominn úr ræktinni.

Vinkona mín er veik þessa dagana. Ef hún les þetta þá bið ég mikið vel að heilsa henni.

Er ég að hætta að vinna á föstudagskvöldum, er það að gerast? Það gæti bara verið að gerast.

Battlestar er byrjað aftur, það er rosa gaman.

Og ég á eftir að lesa ógisslega mikið fyrir skólann.

Halló heimur.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

BATTLESTAR VÚÍVÚ

Skuggi

[Davíð K. Gestsson] sagði...

Fokk?! BATTLESTAR? VÚÍVAÍVÚ!

Björninn sagði...

Upphrópanir ykkar eru réttar og á rökum reistar.