22 október 2008

Goodtime Jesus, man ég allt í einu

Ég gleymdi að stilla vekjaraklukkuna mína í gær þannig að ég vaknaði aðeins of seint í morgun, en mér leið einstaklega vel. Talaði í símann, lónaði uppí rúmi, fór svo á fætur og mætti klukkutíma of seint í vinnuna. En mér hefði ekki getað verið meira sama. Og þetta er virkilega góður dagur.

Snjór úti líka.

-b.

Engin ummæli: