05 desember 2008

Atlas of the True Names

Þetta er náttúrulega best í heimi:Hér er búið að finna orðsifjar staðarheita og skella þeim inn í staðinn fyrir óskiljanlegt rugl á allskonar tungumálum sem enginn skilur og enginn man.

Sjáið meira hér,

og aðeins meira um kortin sjálf hér.

-b.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

algerlega frábært

hkh

Nafnlaus sagði...

Brillíant. En þetta minnir mig reyndar á eitt: Botn, Stað, Bæ, Suðureyrir og Norðureyri.

-Ingi

Björninn sagði...

Já, það er ekki alveg eins gaman að ráða í þessi einföldu íslensku örnefni. Það hlýtur nú að vera eitthvað til í landslaginu okkar samt?